Lillerillebjørnhue - Islandsk
€5
Lillerillebjørnhue er byrjendavæn húfa með bangsaeyrum sem er bundin undir hökuna. Byrjað er á því að prjóna stroffkant fremst við andlitið, síðan er húfan prjónuð slétt fram og til baka (garðaprjón) með útaukningum fyrir eyru og úrtökum til að móta húfuna að aftanverðu. Því næst er prjónaður garðaprjónskantur neðst á húfuna sem einnig myndar böndin. Að lokum eru hnakki og eyru saumuð saman. Ábending: Þú getur auðveldlega notað garnafgangana þína í húfuna.
Purchase of yarn?
I would like to buy yarn for the pattern
What size do you want yarn for?
pcs.
EUR
-
Spend €100 more and get free shipping within Europe
-
Orders placed before 1 pm CET are shipped on the same day!
Stærðir: 1 (3) 6 (9) 12 - 18 (24) mánaða
Höfuðmál: ca. 33-37 (36-40) 39-44 (43-46) 46-49 (49-51) cm
Það sem þarf: Hringprjónn nr. 3,5, prjónamerki (4 stk) og nál til frágangs
Prjónfesta: 23 l x 34 umferðir = 10 x 10 cm í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5
Efni: 1 þráður af Knitting for Olive Merino (250 m / 50 g) og 1 þráður Soft Silk Mohair (225 m / 25 g)
Sýnishornið á myndinni er prjónað í
Merino - Marcipan og Compatible Cashmere - Nordstrand og
Merino - Mørk Okker og Soft Silk Mohair - Mørk Sennep
Magn af garni: Merino: 50 grömm - 1 dokka Soft Silk Mohair: 25 grömm - 1 dokka Hér eru upplýsingar um hversu mikið garn þú þarft ca. í hverja stærð: Merino: ca. 12-15 (12-15) 17-20 (20-22) 23-24 (24-25) g Soft Silk Mohair: ca. 9 (9-10) 10-11 (12-13) 12-13 (13-14) g
Höfuðmál: ca. 33-37 (36-40) 39-44 (43-46) 46-49 (49-51) cm
Það sem þarf: Hringprjónn nr. 3,5, prjónamerki (4 stk) og nál til frágangs
Prjónfesta: 23 l x 34 umferðir = 10 x 10 cm í sléttu prjóni á prjóna nr. 3,5
Efni: 1 þráður af Knitting for Olive Merino (250 m / 50 g) og 1 þráður Soft Silk Mohair (225 m / 25 g)
Sýnishornið á myndinni er prjónað í
Merino - Marcipan og Compatible Cashmere - Nordstrand og
Merino - Mørk Okker og Soft Silk Mohair - Mørk Sennep
Magn af garni: Merino: 50 grömm - 1 dokka Soft Silk Mohair: 25 grömm - 1 dokka Hér eru upplýsingar um hversu mikið garn þú þarft ca. í hverja stærð: Merino: ca. 12-15 (12-15) 17-20 (20-22) 23-24 (24-25) g Soft Silk Mohair: ca. 9 (9-10) 10-11 (12-13) 12-13 (13-14) g